Jólahlaðborð

kr.6.900

Verð pr. mann (lágmarkspöntun 6 manns)

Glæsilegt jólahlaðborð heim að dyrum!

Alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga

frá 26.nóvember 2020 – 19. desember 2020

 

 

Veldu afhendingardag *

Vinsamlegast athugið að panta þarf með tveggja daga fyrirvara.

Verð vöru
Viðbótarkostnaður heild:
Heildarverð:

Lýsing

LYSTAUKI

Skógarsveppasúpa (100 ml á mann, mælum með að bera hana fram í kaffibollum) 

 ***

FORRÉTTIR

Reyktur lax með eggjasalati og wasabi

Rauðrófu- og ákavítisgrafinn lax með dillsósu

Þrjár tegundir af síld með rúgbrauði og smjöri

Reykt gæsabringa með piparrótarsósu

Jólapaté með berjavinaigrette

Sænsk jólaskinka með camembert jólasalati

Reykt nautatunga með rauðrófu- og grænertusalati

Tvíreykt hangikjöt

***

AÐALRÉTTIR

Purusteik

Hunangsgljáð kalkúnabringa

 

MEÐLÆTI

Heimalagað rauðkál, grænmeti, waldorf salat, sykurbrúnaðar kartöflur og rjómasósa, súrdeigsbrauð og smjör

*** 

EFTIRRÉTTIR

Ris a la mande með kirsuberja- og karamellusósu

Hvítsúkkulaðimousse

Jólaskálin 2020